top of page

Writings

 

Línan tengist gjarnan hugmyndum um tíma, manngerðu umhverfi og þann marglaga veruleika sem einkennir borgarmynd hins vestræna heims. Spurningar um tengsl hvíldar og hreyfingar, hinu sjálfráða og hinu rökræna er viðfangsefnið og leitað er leiða til þess að tjá og sameina þessar ólíku tilverur.  Efnistökin byggja á tilraunum, flæði og upplausn.  Skipst er á grófum og fínum handtökum með það að markmiði að skapa jafnvægi og stöðugleika í ókyrru landslagi.  Víxlverkun á milli glundroða og kyrrðar, rof og samruna er kveikjan, hún leiðir af sér stöðuga athugun og leit að jafnvægi.

 

Ásdís Spanó

Nýmálað II
/ Just Painted II
bottom of page